fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
FókusKynning

Kökulist: Fullkomin veisluþjónusta fyrir fermingar

Kynning

Allt frá konfektmola upp í fullbúna veislu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 28. febrúar 2016 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Arilíusson hjá Kökulist lærði til konditor – kökugerðar í Danmörku og er einnig útskrifaður bakarameistari frá Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Hann starfaði með kokkalandsliði Íslands um árabil en á þeim tíma hampaði liðið fjórum sinnum verðlaunum á stórmótum, þar af tvennum gullverðlaunum á Ólympíuleikum og á HM kokkalandsliða, verið með Bakarí ársins og fengið titilinn Íslandsmeistari í kökuskreytingum.

Persónuleg fermingarterta

Mynd: DV ehf / Þormar Vignir Gunnarsson

„Við hjá Kökulist leggjum mikið upp úr því að fermingartertan sé þín – hvort sem um kransaköku eða marsípantertu er að ræða. Ef fermingarbarnið leggur t.d. stund á ákveðna íþrótt eða hefur sérstakt áhugamál getur verið skemmtilegt að tengja skreytingar við áhugasviðið. Það hefur verið vinsælt að óska eftir slíkum kökum eða tertum hjá okkur.

Fólk hefur gjarnan þema í fermingarveislunni eða velur ákveðinn lit sem umgjörð veislunnar og það er leikur einn fyrir okkur að bjóða upp á veitingar í takt við það. Veisluþjónusta okkar hefur blómstrað í 15 ár og við erum með allt sem sæmir flottri fermingarveislu, frá konfektmolum upp í fullbúna veislu.

Kökulist býður upp á allar tegundir af tertum, kransakökum, brauðréttum, spjótum, tapassnittum, brauðtertum og raunar allar veitingar í veisluna. Við erum með allt frá pinnaveislum og yfir í kaffihlaðborð.“

Kökulist ehf. | Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar og Valgeirsbakarí, Hólagötu í Reykjanesbæ | Sími: 555-6655 og 662- 5552, kokulist@kokulist.is
Á heimsíðunni www.kokulist.is eru ýtarlegri upplýsingar um tertur og veislurétti í máli og myndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni