fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Þjálfari Íslendinganna í Kaupmannahöfn rekinn – Nýr þjálfari lék með FH

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 11:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jess Thorup þjálfari FCK í dönsku úrvalsdeildinni var í morgun rekinn úr starfi sínu eftir slakt gengi í deildinni.

Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika með FCK.

Jacob Neestrup sem var aðstoðarmaður Thorup tekur við starfi hans til framtíðar. Hann lék með FH frá 2010 til 2011.

„VIð höfum ekki séð framfarir og stöðugleika í leik liðsins í ár, þess vegna slítum við samstarfinu,“ sagði Allan Agerholm formaður stjórnar FCK.

Neestrup er 34 ára gamall og hefur starfað hjá Vilborg FF sem aðalþjálfari en var ráðinn aðstoðarþjálfari FCK fyrir einu og hálfu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði