fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Pochettino fer í atvinnuviðtal í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino fyrrum stjóri PSG og Tottenham mun í dag funda með forráðamönnum Nice í Frakklandi.

Forráðamenn Nice vilja ráða Pochettino til starfa en hann var rekinn frá PSG í sumar.

Pochettino er efstur á óskalista Nice en franska félagið vill losa sig við Lucien Favre úr starfi.

Favre tók við Nice í sumar en liðið hefur byrjað illa í Frakklandi eftir góðan árangur á síðustu leiktíð.

Christoph Galtier gerði vel með Nice og var ráðinn til PSG í starfið sem Pochettino var rekinn úr

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði