fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Segja að fjögurra daga vinnuvika geti dregið úr framfærslukostnaði

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 25. september 2022 21:00

Þessi vill ekki láta stytta vinnuvikuna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með því að taka upp fjögurra daga vinnuviku, án þess að til launalækkunar komi, getur sparað foreldrum mörg þúsund pund á ári. Þessi sparnaður myndi nást með minni útgjöldum í barnagæslu og kostnaði við samgöngur. Þetta er niðurstaða útreikninga vinstrisinnuðu hugveitunnar Autonomy í Bretlandi.

Hugveitan segir að með því að taka upp fjögurra daga vinnuviku sé hægt að draga úr framfærslukostnaði fólks og þannig mæta þeim vanda sem nú er uppi vegna mikils framfærslukostnaðar.

Þeir sem hafa barist fyrir fjögurra daga vinnuviku hafa að mestu einblínt á að launþegar fái þá meiri frítíma og að hugsanlega aukist framleiðni þeirra með þessu því framleiðnin verði sú sama þrátt fyrir að vinnuvikan verði stytt.

Autonomy bendir á að með því að stytta vinnuvikuna í fjóra daga sé hægt að létta undir með þeim sem eiga í erfiðleikum með að mæta hærri framleiðslukostnaði. The Guardian skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?