fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
433Sport

Segir fréttirnar um Neymar og Mbappe kjaftasögur – ,,Aldrei heyrt þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Campos, tæknilegur ráðgjafi Paris Saint-Germain, harðneitar því að Kylian Mbappe hafi reynt að koma Neymar burt frá félaginu í sumar.

Talað var um það um tíma að Mbappe vildi Neymar burt en samband þeirra er oft sagt vera mjög viðkvæmt.

Campos neitar þó þessum fregnum og segist aldrei hafa upplifað slæmt samband á milli leikmannana tveggja.

,,Nei ég hef aldrei heyrt um að Kylian hafi heimtað Neymar burt. Við treystum á alla þessa þrjá leikmenn,“ sagði Campos og átti við Mbappe, Neymar og Lionel Messi.

,,Kylian var besti leikmaður heims, Messi var að aðlagast og Neymar er meiddur. Kylian hélt liðinu saman. Hann er risastór leikmaður fyrir okkur.“

,,Neymar er líka mjög góður leikmaður og við efumst ekki um það. Það sem ég hafði heyrt áður, ég hlýt að hafa heyrt vitlaust því hann mætir alltaf á réttum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað
433Sport
Í gær

Konan fékk skvettu yfir andlitið í beinni – Kallað eftir brottrekstri eftir ummælin um brund sem féllu á eftir

Konan fékk skvettu yfir andlitið í beinni – Kallað eftir brottrekstri eftir ummælin um brund sem féllu á eftir
433Sport
Í gær

Kallar eftir marklínutækni í Bestu deildinni eftir draugamarkið í Garðabæ – Furða sig á því hversu rólegur Heimir var

Kallar eftir marklínutækni í Bestu deildinni eftir draugamarkið í Garðabæ – Furða sig á því hversu rólegur Heimir var