fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
433Sport

Tveir menn með byssur höfðu 14 milljónir af Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. september 2022 15:30

Pogba bræður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur verið yfirheyrður af lögreglu eftir að bróðir hans og fleiri menn voru sakaðir um að reyna að fjárkúga hann.

Mathias Pogba er grunaður um að hafa tekið þátt í því að reyna kúga fé úr franska miðjumanninum sem er bróður hans.

Pogba sagði frá því í yfirheyrslu við lögreglu að í mars á þessu ári hefðu vopnaðir menn ráðist að honum og heimtað fjármuni. Pogba lét þá fá tæpar 14 milljónir íslenskra króna.

Atvikið átt sér stað í úthverfi París og voru mennirnir vopnaðir skotvopnum. Mathias var með í ráðum samkvæmt fréttum.

„Ég var hræddur, mennirnir tveir miðuðu vopnum sínum að mér. Þegar þeir stóðu svona gegn mér þá sagði ég þeim að ég myndi borga,“ sagði Paul Pogba við lögreglu.

Mennirnir kröfðust 13 milljóna punda en hafa ekki fengið þá upphæð. Lögreglan vaktar Pogba og fjölskyldu hans á Ítalíu á meðan rannsókn málsins er í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni
433Sport
Í gær

Mainoo ferðast með United til Frakklands – Svona er hópurinn

Mainoo ferðast með United til Frakklands – Svona er hópurinn