fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
433Sport

Kjartan Henry hefði viljað heiðarlegar útskýringar – „ Heiðarlegt og hreinskilið að að eiga samtal“

433
Mánudaginn 19. september 2022 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason leikmaður KR var ekki í 18 manna leikmannahópi Rúnars Kristinssonar í Bestu deildinni.

Þessi öflugi framherji hefur lítið fengið að spila síðustu vikur en segir engar útskýringar liggja fyrir. „Ég er auðvitað bara leiður og hissa,“ segir Kjartan um stöðu mála í samtali við Fréttablaðið.

Kjartan Henry hefur átt frábæran feril en snéri heim úr atvinnumennsku í fyrra til að spila með uppeldisfélaginu.

„Persónulega hefði ég haldið að það væri heiðarlegt og hreinskilið að að eiga eitthvað samtal um þetta, það væri vænlegra til árangurs.“

Kjartan segir við Fréttablaðið að staðan sé óljós. „Ef það á að bola mér út, þá er það bara þannig. Við sjáum hvað gerist eftir tímabilið,“ segir Kjartan.

Viðtalið við Fréttablaðið má lesa í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?
433Sport
Í gær

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni