fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
433Sport

Íslandsvinur og fyrrum leikmaður Liverpool yfir sig ánægður með fréttirnar af Heimi – Birtir mynd af þeim félögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. september 2022 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stan Collymore, sem lék meðal annars með Liverpool á leikmannaferli sínum, er mjög hrifinn af ráðningu jamaíska knattspyrnusambandsins á Heimi Hallgrímssyni sem þjálfara karlalandsliðsins.

Heimir var skömmu fyrir helgi formlega ráðinn þjálfari Jamaíka. Eins og flestir vita kom Heimi íslenska karlalandsliðinu á bæði lokakeppni EM og HM.

Collymore kom hingað til lands árið 2017 til að rannsaka hvað liggur að baki árangri eins smárrar þjóðar og Íslands í alþjóðaknattspyrnu. Hann er Íslendingum því góðkunnur.

„Mjög flott ráðning hjá jamaíska knattspyrnusambandinu á Heimi Hallgrímssyni. Ef hann fær leikmenn og stuðningsmen nmeð sér í að búa til samheldið lið innan sem utan vallar getur Jamaíka vel farið á HM eftir fjögur ár. Þetta er mjög góð ráðning að mínu mati,“ skrifar Collymore á Twitter-reikning sinn og birtir mynd af sér með Heimi og Guðna Bergssyni frá tíma sínum hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?
433Sport
Í gær

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni