fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Ömurleg frumraun hans fékk móður hans til að gráta

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japaninn Shoya Nakajima átti ömurlega innkomu í sínum fyrsta leik fyrir tyrkneska félagið Antalyaspor á laugardag. Þá fékk hann rautt spjald aðeins tuttugu sekúndum eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Hinn 28 ára gamli Nakajima gekk í raðir Antalyasport frá Porto á dögunum og var að spila sinn fyrsta leik. Lið hans var 1-0 undir eftir klukkutíma leik gegn Adana Demirsport og ákveðið að seja hann inn á. Þess má geta að Birkir Bjarnason leikur með Adana.

Nakajima ætlaði klárlega að setja mark sitt á leikinn strax og átti rosalega tæklingu eftir aðeins tuttugu sekúndur inni á vellinum. Með aðstoð myndbandsdómgæslu var hann rekinn af velli með beint rautt spjald.

Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Nakajima var fjölskylda hans í stúkunni, mætt til að fylgjast með frumraun leikmannsins.

Móðir hans trúði ekki sínum eigin augum og felldi tár vegna atviksins.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest

Settur í bann fyrir að gefa Grealish kinnhest
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað

Völdu 100 bestu markmenn í heimi út frá tölfræði – Onana kemst ekki á blað
433Sport
Í gær

Konan fékk skvettu yfir andlitið í beinni – Kallað eftir brottrekstri eftir ummælin um brund sem féllu á eftir

Konan fékk skvettu yfir andlitið í beinni – Kallað eftir brottrekstri eftir ummælin um brund sem féllu á eftir
433Sport
Í gær

Kallar eftir marklínutækni í Bestu deildinni eftir draugamarkið í Garðabæ – Furða sig á því hversu rólegur Heimir var

Kallar eftir marklínutækni í Bestu deildinni eftir draugamarkið í Garðabæ – Furða sig á því hversu rólegur Heimir var