fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Maðurinn á bakvið kaupin á Haaland og Mane á leið til Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 16:55

Christoph Freund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að fá gríðarlegan liðsstyrk á bakvið tjöldin og er að semja við mann að nafni Christoph Freund.

Freund mun vinna sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea og kemur til liðsins frá Salzburg.

Hann hefur unnið fyrir RB Salzburg í Austurríki undanfarin ár og er maðurinn á bakvið mörg frábær kaup.

Freund tryggði Salzburg leikmenn á borð við Erling Haaland, Sadio Mane og Dayot Upamecano.

Þessir leikmenn hófu allir drauminn hjá Salzburg áður en þeir sömdu við enn stærri félög í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum
433Sport
Í gær

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
433Sport
Í gær

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Í gær

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford