fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Andri Lucas með frábæra innkomu – Jói Berg lagði upp sigurmarkið

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 21:32

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen þakkaði traustið í sænsku úrvalsdeildinni í dag í leik Norrköping og Kalmar.

Andri kom inná sem varamaður á 59. mínútu í dag og skoraði annað mark Norrköping tveimur mínútum síðar. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson léku einnig allan leikinn fyrir Norrköping.

Í sömu deild var Valgeir Lunddal Friðriksson í byrjunarliði Hacken sem gerði 1-1 jafntefli við Hammarby.

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmark Burnley í Championship-deildinni er liðið mætti Bristol City.

Jói Berg kom inná sem varamaður á 53. mínútu og lagði upp sigurmarkið á Jay Rodriguez á þeirri 67.

Jón Daði Böðvarsson lék með Bolton í hálftíma í C-deildinni er liðið vann Peterborough, 1-0.

Samúel Kári Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson byrjuðu báðir er Atromitos gerði markalaust jafntefli við Lamia í Grikklandi.

Valdimar Þór Ingimundarson gerði þá tvennu fyrir Sogndal sem vann Ranheim 2-0 í Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag