fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Bull að Arthur verði losaður í janúar

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 17:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni var greint frá því að Liverpool ætlaði að losa miðjumanninn Arthur strax í janúar.

Arthur kom aðeins til Liverpool í sumar frá Juventus og skrifaði undir lánssamning út tímabilið.

Til þessa hefur Arthur aðeins tekið þátt í einum leik enska liðsins og verður væntanlega enginn lykilmaður í vetur.

Tuttomercato greindi frá því að Liverpool væri að skoða þann möguleika að losa Arthur sem fyrst en það er ekki rétt miðað við frétt Liverpool Echo.

Echo segir að það sé bull að Arthur sé á förum frá enska félaginu í janúar og mun hann fá sitt tækifæri til að sanna sig á Anfield.

Arthur hefur aðeins spilað með Liverpool í tvær vikur og hefur ekki byrjað leik síðan í maí er Juventus tapaði 2-1 gegn Genoa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin
433Sport
Í gær

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Í gær

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Í gær

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Í gær

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu