fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Isak bjargaði Newcastle gegn Bournemouth

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 16:08

Alexander Isak.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 1 Bournemouth
0-1 Philip Billing(’62)
1-1 Alexander Isak(’67, víti)

Alexander Isak sá um að tryggja Newcastle stig í ensku úrvalsdeildinni í dag í annarri viðureign laugardags.

Isak hefur byrjað feril sinn vel hjá Newcastle og skoraði eina mark liðsins í dag á heimavelli gegn Bournemouth.

Philip Billing hafði komið Bournemouth yfir á 62. mínútu en Isak jafnaði metin fimm mínútum síðar úr vítaspyrnu.

Bournemouth var að fá sitt áttunda stig í deildinni og er með jafn mörg stig og Newcastle eftir sjö leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Í gær

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real