fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Flugdólgur olli lendingu flugvélar Play í Kanada

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. september 2022 15:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél Play þurfti að lenda í Kanada á leið sinni til Bandaríkjanna vegna þess að fjarlægja þurfti flugdólg. Mbl.is greinir frá og fékk þetta staðfest frá Nadine Guðrúnu Yaghi, upplýsingafulltrúa Play.

Þetta mun vera í fyrsta sinn sem flugvél á vegum Play lendir í viðlíka uppákomu.

Mbl.is greinir frá að samkvæmt kanadísku lögreglunni sé flugdólgurinn 33 ára Bandaríkjamaður og verður hann ákærður fyrir líkamsárás og fyrir að valda lendingu.

„Farþeginn byrjar á því að láta ófriðlega, mikil læti, og fer svo að sýna ógnandi tilburði,“ sagði Nadina. Einhverjir farþegar voru færðir en enginn særðist um borð. Hún segir að flugliðar hafi fylgt öllum verkferlum og þegar ástand var orðið þannig að það ekki var hægt að halda áfram flugi var tekin ákvörðun um að lenda í Kanada. Allt hafi farið eins vel og það gat miðað við aðstæður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar