fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Valdi mjög athyglisvert númer hjá nýju félagi

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur skrifað undir samning við Reading í næst efstu deild Englands.

Carroll kemur til Reading á frjálsri sölu en hann spilaði með West Brom fyrr á þessu ári og gerði þar þrjú mörk í 15 deildarleikjum.

Carroll er 33 ára gamall og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá bæði Liverpool og West Ham.

Hann var fenginn til að leysa Fernando Torres af hólmi hjá Liverpool árið 2011 en stóðst aldrei væntingar á Anfield.

Það vekur mikla athygli að Carroll mun klæðast treyju númer tvö hjá Reading sem er vanalega númer fyrir varnarmann.

Carroll er hins vegar sóknarmaður og á að baki níu landsleiki fyrir Englands sem komu frá 2010 til 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan
433Sport
Í gær

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar