fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Enskir miðlar bulla: Ekki meiddur og hefði getað spilað fyrir landsliðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 13:00

Ben White / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að varnarmaðurinn Ben White sé meiddur en hann var ekki valinn í nýjasta landsliðshóp Englands.

Talað var um að White væri að glíma við meiðsli en það er hins vegar ekki rétt að sögn Mikel Arteta, stjóra Arsenal.

Arteta staðfesti það á blaðamannafundi fyrir helgi að White væri klár í slaginn og mun mæta Brentford á sunnudag.

Það lokar algjörlega á þær fréttir að White hafi ekki verið valinn í landsliðshóp Englands vegna meiðsla.

White hefur staðið sig vel í byrjun tímabils með Arsenal og er nokkuð athyglisvert að hann sé ekki hluti af hópnum fyrir leiki í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan
433Sport
Í gær

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar