fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Vildi framlengja við Man Utd en félagið sýndi honum vanvirðingu – ,,Sama hvað tilboðið er, ég skrifa ekki undir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir Carlos Tevez að skrifa undir framlengingu við Manchester United stuttu áður en hann hélt til grannana í Manchester City.

Frá þessu greinir Rio Ferdinand en hann lék með Tevez í hjá Man Utd þar sem Argentínumaðurinn var frá 2007 til 2009.

Tevez var lengi vel tilbúinn að skrifa undir framlengingu en Man Utd sýndi því lítinn áhuga þar til það var of seint.

Tevez gekk í kjölfarið í raðir Man City árið 2009 og skoraði þar 58 mörk í 113 leikjum fyrir félagið í efstu deild.

,,Tevez vildi skrifa undir framlengingu löngu áður en hann fór,“ sagði Ferdinand.

,,Man Utd ákvað hins vegar að tefja og þeir voru í engu sambandi við hann. ‘Þið sýnduð mér vanvirðingu og sama hvað tilboðið er þá mun ég ekki skrifa undir.’.

,,Ég man að ég ræddi við stjórnarformanninn David Gill sem bað mig um að ræða við hann og hans umboðsmenn og segja honum að félagið vildi halda honum.“

,,Umboðsmaðurinn tjáði mér að peningarnir skiptu engu, hann var á því máli að félagið hafi sýnt sér óvirðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Í gær

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Í gær

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan