fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Aubameyang heyrði ekkert í Tuchel – ,,Fékk að hitta hann í nokkra daga“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. september 2022 21:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang hefur loksins tjáð sig eftir brottrekstur Thomas Tuchel en hann var rekinn frá Chelsea á dögunum.

Aubameyang samdi við Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans frá Barcelona og spilaði Tuchel þar stórt hlutverk.

Ekki löngu seinna var Tuchel svo rekinn úr starfi og tók Graham Potter við keflinu en Aubameyang og Tuchel unnu áður saman hjá Dortmund í Þýskalandi.

,,Allir þekkja samband mitt og Tomas. Það er alltaf sorglegt þegar einhver fer, ég fékk að hitta hann í nokkra daga,“ sagði Aubameyang.

,,Þegar þú spilar fótbolta þá þarftu að aðlagast mjög snemma á tímabili, svona hlutir gera gerst.“

Aubameyang var svo spurður út í það hvort hann hefði rætt við Tuchel eftir brottreksturinn og svaraði neitandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“