fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Rashford hefur átta vikur til að sanna sig

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. september 2022 20:44

Jadon Sancho og Marcus Rashford / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðasþjálfari Englands, útilokar það ekki að Marcus Rashfurd verði með landsliðinu á HM í Katar.

Rashford var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni en hann hefur verið í töluverðri lægð undanfarna mánuði.

Rashford spilar með Manchester United á Englandi en hefur ekki náð að sýna sitt besta form í dágóðan tíma.

Southgate gæti þó enn valið Rashford fyrir HM í Katar en segir að hann verði að sanna sig með félagsliði fyrst.

,,Það eru bara átta vikur í að við munum velja hópinn fyrir Katar svo hver einasta mínúta telur,“ sagði Southgate.

,,Rashford er leikmaður sem við þekkjum mjög vel og ef hann getur sýnt sitt besta á næstu vikum þá auðvitað kemur hann til greina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“