fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Hjólandi markmaðurinn leggur hanskana á hilluna

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. september 2022 19:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster hefur ákveðið að leggja hanskana frægu á hilluna eftir mjög farsælan feril sem knattspyrnumaður.

Foster hefur gert góða hluti fyrir utan fótboltavöllinn og hefur unnið sér inn nafnið ‘hjólandi markvörðurinn.’

Ástæðan er sú að Foster er með YouTube rás sem ber sama nafn og er þar duglegur að birta myndbönd.

Foster greindi frá því að hanskarnir væru komnir á hilluna en hann er í dag 39 ára gamall.

Foster lék átta landsleiki fyrir England á sínum ferli en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá bæði West Brom sem og Watford.

Hann lék síðast með Watford í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og spilaði þá 26 deildarleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“