fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Staðfestir áhuga frá Chelsea í sumar – ,,Auðvitað var þeirri beiðni hafnað“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. september 2022 18:51

Paolo Maldini.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Maldini, yfirmaður knattspyrnumála AC Milan, hefur staðfest það að Chelsea hafi reynt við Rafael Leao í sumar.

Leao er einn allra besti leikmaður Milan og var orðaður við Chelsea þegar stutt var eftir af sumarglugganum.

Samningur Leao rennur út eftir tvö ár en Milan gerir allt þessa dagana til að fá hann til að skrifa undir framlengingu.

Chelsea skoðaði það að fá Leao í sumar áður en félagið samdi við Pierre Emerick Aubameyang.

,,Að framlengja við hann er mál sem kom upp fyrir mörgum mánuðum. Rafa veit að til að verða betri leikmaður þá þarf hann að vera hér áfram,“ sagði Maldini.

,,Við fengum ekkert skriflegt tilboð frá Chelsea en það var spurst fyrir um hann. Auðvitað var þeirri beiðni hafnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“