fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Vöknuðu heldur betur til lífsins eftir niðurlægjandi tap

433
Laugardaginn 17. september 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Bragi Sveinsson leikmaður Fylkis og Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK komu í settið hjá Íþróttavikunni með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum.

Bæði lið fóru upp í Bestu deildina og voru langbest nánast í allt sumar.

Ragnar Bragi sagði að liðið hefði lent í smá brekku í júníbyrjun og gerðu jafntefli við Selfoss og tapaði fyrir HK. Duttu úr bikarnum gegn Ægi. „Við vorum bara ekki búnir að finna liðið en svo small það í byrjun júlí og það er búið að vera nánast sama lið síðan þá sem hefur staðið sig vel. Síðan þá hafa verið endalausir sigurleikir, held ég 12 í röð.“

Spennan hefur ávalt verið mikil í Lengjudeildinni en í ár voru liðin nánast í sérflokki og það var snemma ljóst að KV og Þróttarar úr Vogum færu niður. „Hjá okkur var ströggl í byrjun en við höfðum gott að átta okkur á því að gæðin í liðinu eitt og sér var ekki nóg. Að fá tvo tapleiki í fyrstu þremur minnir mig ýtti við okkur. Ég er samt sammála að við vorum tvö bestu liðin. Ég held að niðurstaðan sé verðskulduð,“ sagði Ómar.

Ragnar benti á að Fylkir hefði verið í betra formi en önnur lið og það hefði tikkað eftir klukktíma leik. „Við vorum í betra formi en mörg önnur lið. Sérstaklega á heimavelli höfum við keyrt yfir liðin. Það var stóri munurinn í sumar. Mörg lið, sérstaklega fyrir neðan miðja deild, voru þau ekki í nægilega góðu líkamlegu ásikomulagi til að gera góða hluti.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan
433Sport
Í gær

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
Hide picture