fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Gagnrýnir Mane harðlega og segir hann óhamingjusaman

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 15:05

Sadio Mane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane virðist ekki hluti af liðsheild Bayern Munchen og lítur út fyrir að vera óánægður. Þetta segir Didi Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og sparkspekingur.

Mane gekk í raðir Bayern í sumar eftir sex ár hjá Liverpool. Hann vann allt sem hann gat unnið í Bítlaborginni.

Senegalinn fór vel af stað hjá Bayern en hefur átt erfitt í undanförnum leikjum.

„Hann er ekki hluti af liðinu. Ég sá hann hjá Liverpool þar sem hann spilaði fyrir miðju. Það er ekki hans staða. Nú er hann að spila þar hjá Bayern,“ segir Hamann.

„Hann er bestur þegar hann er utarlega. Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður.“

Hamann vill jafnframt meina að Mane eigi að vera settur á bekkinn í næstu leikjum vegna frammistöðunnar undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“