fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Arnar Þór tjáði sig um soninn sem gæti valið Ísland eða Belgíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 16:00

Torg: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var á blaðamannafundi í Laugardal í dag spurður út í son sinn, Viktor Nóa Viðarsson.

Viktor leikur með unglingaliðum Gent en á sex leiki að baki fyrir U-15 ára landslið Belgíu.

Arnar var spurður út í það hvort það kæmi til greina að Viktor spilaði fyrir Íslands hönd í framtíðinni.

„Ég er mjög rólegur yfir þessu öllu saman. Hann er Belgi og mamma hans er Belgi. Hann býr í Belgíu,“ sagði Arnar.

Hann vill ekki hugsa út í þessi mál strax.

„Við skulum leyfa börnunum að vera börn og svo kemur í ljós hvar hver endar.“

„Fyrir mér er mikilvægast að hafa gaman í íþróttum þegar þú ert fimmtán ára. Hvort þeir verði landsliðs- eða atvinnumenn í framtíðinni, það getur ekki verið það mikilvægast í lífinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“