fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Hópur U21 árs landsliðsins: Kristall Máni með

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:05

Mynd: Rosenborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðshópur u21-árs landsliðs Íslands fyrir leikina mikilvægu gegn Tékklandi í umspili fyrir fyrir lokakeppni EM sem fer fram á næsta ári hefur verið opinberaður.

Stóru fréttirnar þar eru að Kristall Máni Ingason, leikmaður Rosenborg er heill heilsu og til taks fyrir leikina mikilvægu.

u-21 Ísland-Hópurinn:

Hákon Rafn Valdimarsson – IF Elfsborg

Adam Ingi Benediktsson – FC Trollhättan

Brynjólfur Andersen Willumsson – Kristansund BK

Kolbeinn Þórðarson – Lommel SK

Ísak Óli Ólafsson – Esbjerg fB

Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC

Ágúst Eðvald Hlynsson – Valur

Sævar Atli Magnússon – Lyngby BK

Finnur Tómas Pálmason – KR

Kristall Máni Ingason – Rosenborg BK

Valgeir Lunddal Friðriksson – BK Häcken

Viktor Örlygur Andrason – Víkingur R.

Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax

Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal

Atli Barkarson – SönderhyskE

Andri Fannar Baldursson – NEC Nijmegen

Dagur Dan Þórhallsson – Breiðablik

Orri Steinn Óskarsson – FC Köbenhavn

Ísak Snær Þorvaldsson – Breiðablik

Óli Valur Ómarsson – IK Sirius

Logi Tómasson – Víkingur R.

Þorleifur Úlfarsson – Houston Dynamo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“