fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Dean Martin skrifar undir nýjan samning á Selfossi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 10:18

Mynd: Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Martin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Selfoss og verður því áfram þjálfari meistaraflokks karla. Þetta segir í tilkynningu félagsins.

,,Ég er hæstánægður með það að vera búinn að skrifa undir nýjan samning við Selfoss. Mér finnst liðið og félagið vera á réttri leið og við höfum trú á þeirri vegferð sem við erum á,” sagði Dean við undirskriftina.

Dean tók við Selfyssingum um mitt tímabil 2018 og hefur verið á Selfossi allar götur síðan þá.

,,Markmiðin eru að bæta umhverfið og halda áfram að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri. Aðstaðan á Selfossi er til fyrirmyndar og við ætlum að nýta okkur hana til þess að gera liðið betra.”

Selfoss leikur sinn síðasta leik þetta sumarið á morgun þegar KV kemur í heimsókn á JÁVERK-völlinn. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og býður Bílasala Selfoss frítt á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“