fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Spilað eina mínútu og ætti að koma sér burt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 18:25

Frá leiknum í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips fær ekkert að spila með liði Manchester City þessa dagana eftir að hafa komið frá Leeds í sumar.

Margir voru vonsviknir er Phillips ákvað að semja við Man City og óttuðust að hann myndi fá takmarkað að spila í Manchester.

Gabriel Agbonlahor var einn af þeim en þessi fyrrum enski landsliðsmaður fylgist vel með gangi mála.

Hann segir leiðinlegt hversu lítið Phillips fær að spila hjá sínu nýja félagi og veltir því fyrir sér hvort hægt sé að lána hann til baka.

Phillips hefur hingað til fengið að spila eina mínútu fyrir Englandsmeistarana í deildinni eftir að hafa verið einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Leeds.

Phillips er enn aðeins 26 ára gamall og á nóg eftir og væru það gríðarleg vonbrigði ef hann fær ekkert að spila á nýjum vinnustað.

Phillips býr yfir töluverðri reynslu en hann lék yfir 200 deildarleiki fyrir Leeds og á einnig að baki 23 landsleiki fyrir England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Í gær

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Í gær

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur