fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Haaland strax nálægt því að jafna Rooney

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 10:30

Haaland fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, hefur verið magnaður frá því hann skaust fram á sjónarsviðið með RB Salzburg tímabilið 2019-2020.

Hann fór þaðan til Borussia Dortmund, áður en hann var keyptur til City í sumar.

Haaland hefur skorað þrettán mörk í fyrstu níu leikjum sínum með ensku meisturunum og verið frábær.

Í gær skoraði hann sigurmark City gegn Dortmund í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Þetta var 26. Meistaradeildarmark Haaland í aðeins 21 leik. Athygli vekur að hann er aðeins fimm mörkum frá því að jafna markafjölda Manchester United-goðsagnarinnar Wayne Rooney í Meistaradeildinni.

Rooney skoraði 30 mörk í 85 leikjum í Meistaradeildinni á leikmannaferli sínum.

Haaland er aðeins 22 ára gamall og því nokkuð ljóst að hann mun bæta markafjölda Rooney fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Í gær

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Í gær

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur