fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Segja United ætla að losa De Gea næsta sumar – Horfa til Spánar í leit að arftakanum en fá samkeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 13:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í frönskum fjölmiðlum í dag er  fjallað um að Manchester United íhugi að skipta David De Gea, markverði sínum, út næsta sumar.

Samningur hins 31 árs gamla De Gea rennur út næsta sumar. Hann er á himinnháum launum á Old Trafford og ólíklegt að framlengt verði við hann.

Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid, er einnig að renna út á samningi. Talið er að United ætli að reyna að fá hann á frjálsri sölu til að leysa De Gea af.

Jan Oblak. Mynd/Getty

United er tilbúið að tvöfalda laun hins 29 ára gamla Oblak. Myndu laun hans þá hækka í 18 milljónir evra á ári.

Franska stórveldið Paris Saint-Germain fylgist þó einngi með gangi mála hjá Oblak. Gæti Parísarliðið reynst verðugur andstæðingur United í kapphlaupinu um Oblak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir málsmetandi Valsara hafa áhuga á Davíð Smára Lamude

Segir málsmetandi Valsara hafa áhuga á Davíð Smára Lamude
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna United hafði samband við Paul Scholes eftir ummæli sem hann lét falla – Þorði svo ekki að hitta hann

Stjarna United hafði samband við Paul Scholes eftir ummæli sem hann lét falla – Þorði svo ekki að hitta hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar sótillur í sófanum á Akureyri þegar sérfræðingar að sunnan sögðu þetta í beinni í gær – „Þá má leggja hana niður“

Sævar sótillur í sófanum á Akureyri þegar sérfræðingar að sunnan sögðu þetta í beinni í gær – „Þá má leggja hana niður“
433Sport
Í gær

Blómstra aftur saman eftir að hafa ákveðið að skilja á síðasta ári – „Pabbi var reiður þegar við ákváðum að skilja“

Blómstra aftur saman eftir að hafa ákveðið að skilja á síðasta ári – „Pabbi var reiður þegar við ákváðum að skilja“