fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025
433Sport

Neville brjálaður eftir ummælin umdeildu í gær – Segir Bandaríkjamenn vera að skemma allt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur skotið föstum skotum á Todd Boehly eftir ummæli Bandaríkjamannsins í gær.

Boehly er eigandi Chelsea og stakk hann upp á að Englendingar tækju upp nokkra siði úr bandarískum íþróttum. Til að mynda vill hann sjá stjörnuleik, líkt og þekkist í NBA-körfuknattleiksdeildinni.

Todd Boehly, eigandi Chelsea (Mynd/Getty)

„Því fyrr sem við fáum eftirlitið inn því betra. Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er klár hætta við leikinn,“ skrifar Neville meðal annars á Twitter.

Kemur færslan án efa vegna ummæla Boehly í gær.

Neville lét ekki staðar numið þarna.

„Þeir ná þessu bara ekki og hugsa öðruvísi. Svo stoppa þeir ekki fyrr en þeir fá það sem þeir vilja!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“
433Sport
Í gær

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar
433Sport
Í gær

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“
433Sport
Í gær

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili“

,,Hann verður áfram hjá okkur á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

England: Forest tapaði heima – Klikkaði á tveimur vítaspyrnum fyrir Villa

England: Forest tapaði heima – Klikkaði á tveimur vítaspyrnum fyrir Villa