fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Turan leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arda Turan, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur lagt skóna á hilluna eftir ansi farsælan feril sem knattspyrnumaður.

Turan er orðinn 35 ára gamall en hann lék síðast með Galatasaray í Tyrklandi frá 2020 til 2022.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Atletico Madrid frá 2011 til 2015 og lék þar 128 deildarleiki og skoraði 14 mörk.

Turan var fenginn til Barcelona árið 2015 og var þar í fimm ár en náði aldrei að festa sig í sessi.

Hann er goðsögn í tyrknenskum fótbolta og lék 100 landsleiki fyrir þjóð sína frá 2006 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals