fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Danir geta stolið einum efnilegasta leikmanni Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 14:30

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson er gjaldgengur í danska landsliðið í framtíðinni, verði krafta hans óskað þar og hafi leikmaðurinn áhuga á því.

Hinn 18 ára gamli Kristian er leikmaður Ajax í Hollandi og hefur þegar spilað með aðalliði stórveldisins.

Kristian er einnig mikilvægur hlekkur í U-21 árs landsliði Íslands.

Fótbolti.net vekur athygli á því að Nökkvi sé gjaldgengur í landslið Danmerkur, þar sem leikmaðurinn fæddist í Óðinsvéum og bjó þar fyrstu tvö ár ævi sinnar.

Þó þetta sé möguleiki á pappír þá er ekkert sem bendir til þess að Kristian myndi velja að spila fyrir hönd Danmerkur frekar en Íslands í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans
433Sport
Í gær

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Í gær

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Í gær

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United
433Sport
Í gær

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið