fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Gavi gerir nýjan samning – Félög sem vilja hann þurfa að punga út svakalegri fjárhæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gavi, gríðarlega spennandi 18 ára gamall leikmaður Barcelona, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.

Samningur Gavi átti að renna út næsta sumar en hann hefur nú verið endurnýjaður.

Laun hans verða hækkuð en ekki kemur fram hversu umfangsmikil sú hækkun er. Þá er klásúla í samningi hans upp á einn milljarð evra.

Gavi braut sér leið inn í aðallið Börsunga í fyrra. Félagið hefur lagt mikið kapp á að endursemja við hann.

Spánverjinn ungi hefur spilað alla leiki Barcelona það sem af er leiktíðinni.

Gavi getur leikið á miðjunni og úti á kanti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“
433Sport
Í gær

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real