fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Skýrsla segir aðra sögu um stöðu rússneska efnahagslífsins en Pútín segir

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 09:00

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða rússnesks efnahagslíf er miklu verri en Vladímír Pútín, forseti, vill vera láta. Hann og aðrir leiðtogar landsins bera sig vel á opinberum vettvangi þegar staða efnahagsmála kemur til umræðu en á bak við tjöldin ríkja miklar áhyggjur af stöðu mála.

Þetta kemur fram í skýrslu, sem var lekið úr stjórnkerfinu. Bloomberg skýrir frá þessu. Það voru rússneskir embættismenn og aðilar utan stjórnkerfisins sem gerðu skýrsluna.

Fram kemur að það sé mat skýrsluhöfunda að stríðið í Úkraínu og refsiaðgerðir Vesturlanda hafa svo mikil áhrif á rússneskt efnahagslíf að það muni ekki komast á sama stig og það var 2021 fyrr en í lok áratugarins og jafnvel enn síðar.

Skýrslan var að sögn marga mánuði í smíðum og var unnin fyrir ráðamenn í Kreml.

Niðurstaða hennar er mjög svo á skjön við það rússneskir ráðamenn hafa sagt. Til dæmis sagði Maksim Resjetnukov, efnahagsráðherra, nýlega að reikna megi með hagvexti frá árslokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Í gær

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund