fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Aðdáendur gætu þurft að bíða lengur eftir enska boltanum miðað við nýjustu fregnir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 10:11

Frá 70 ára krýningarafmæli drottningar í sumar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail er ekki víst að enska úrvalsdeildin geti snúið aftur um næstu helgi, þar sem flest allir sjónvarpstrukkar Sky Sports eru í notkun í kjölfar andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar.

Deildin var í fríi um helgina. Ákváðu sjórnendur hennar að votta drottningunni virðingu sína með þessum hætti.

Sky Sports á að sýna átta leiki í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Ekki er þó víst að stöðin geti sinnt leikjunum, þar sem Sky er með svo mikinn viðbúnað annars staðar, meðal annars í aðdraganda jarðarfarar drottningarinnar, sem á að fara fram eftir slétta viku.

Sky News er nánast með sólarhrings útsendingar frá Buckinghamhöll þessa dagana, sem og annars staðar.

Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar eru æstir í að fá hana aftur, en gætu þurft að bíða lengur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag