Njarðvík tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í 2. deild karla eftir öruggan 3-0 heimasigur á Hetti/Huginn.
Njarðvík var búið að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni að ári ásamt Þrótturum sem spiluðu við Völsung.
Þróttur gerði hins vegar 1-1 jafntefli við Völsung og er sex stigum frá Njarðvík er ein umferð er eftir.
Ljóst er að Reynir Sandgerði fer niður um deild ásamt Magna eftir skelfilegt tap gegn KF.
Reynir fékk á sig átta mörk í raun ótrúlegum leik þar sem Julio Cesar Fernandes gerði fernu fyrir KF.
Njarðvík 3-0 Höttur/Huginn
1-0 Magnús Þórir Matthíasson
2-0 Magnús Þórir Matthíasson
3-0 Magnús Þórir Matthíasson
Völsungur 1 – 1 Þróttur R.
0-1 Baldur Hannes Stefánsson
1-1 Áki Sölvason
KF 8 – 3 Reynir S.
1-0 Sævar Þór Fylkisson
2-0 Julio Cesar Fernandes
3-0 Jordan Damachoua
4-0 Julio Cesar Fernandes
4-1 Akil Rondel De Freitas
4-2 Akil Rondel De Freitas
5-2 Julio Cesar Fernandes
6-2 Cameron Botes
7-2 Marinó Snær Birgisson
8-2 Julio Cesar Fernandes
8-3 Ársæll Kristinn Björnsson
Ægir 2-2 ÍR
0-1 Bergvin Fannar Helgason
1-1 Djordje Panic
1-2 Róbert Andri Ómarsson
2-2 Brynjólfur Þór Eyþórsson
Haukar 1-2 Magni
0-1 Angatýr Gautason
0-2 Kristinn Rósbergsson
1-2 Gunnar Örvar Stefánsson
KFA 0 – 2 Víkingur Ó.
0-1 Bjartur Bjarmi Bjarkason
0-2 Björn Axel Guðjónsson