fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

2. deild: Dalvík/Reynir og Sindri fara upp

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 18:44

© 365 ehf / Andri Marinó - Óli Stefán Flóventsson er þjálfari Sindra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða lið hafa tryggt sér sæti í 2. deild karla að ári eftir næst síðustu umferð 3. deildarinnar í dag.

Dalvík/Reynir og Sindri munu spila í betri deild næsta sumar en bæði lið náðu í útisigra í 21. umferð.

Sindri vann lið Vængi Júpíters 3-0 og Dalvík Reynir lagði KFG 3-2 í ansi fjörugum leik.

Sindri er í öðru sæti deildarinnar með 44 stig en Dalvík/Reynir er með tveimur stigum meira í toppsætinu.

Þá er ljóst að KH er fallið niður um deild eftir 5-3 tap gegn KFS. KH er í neðsta sætinu með 14 stig, sex stigum frá öruggu svæði.

Vængir Júpíters munu að öllum líkindum fylgja KH en liðið er þremur stigum frá öruggu sæti og með mun verri markatölu en Kormákur/Hvöt.

Vængir Júpiters 0 – 3 Sindri
0-1 Ragnar Þór Gunnarsson
0-2 Hermann Þór Ragnarsson
0-3 Ibrahim Sorie Barrie

KFG 2 – 3 Dalvík/Reynir
0-1 Númi Kárason
0-2 Þröstur Mikael Jónasson
1-2 Benedikt Pálmason
1-3 Þröstur Mikael Jónasson
2-3 Arnar Ingi Valgeirsson

Augnablik 4 – 1 Kormákur/Hvöt
1-0 Bjarni Þór Hafstein
1-1 Acai Elvira Rodriguez
2-1 Óskar Hákonarson
3-1 Halldór Atli Kristjánsson
4-1 Tómas Bjarki Jónsson

KH 3 – 5 KFS
0-1 Daníel Már Sigmarsson
1-1 Sturla Ármannsson
1-2 Eyþór Orri Ómarsson
2-2 Haukur Ásberg Hilmarsson
2-3 Karl Jóhann Örlygsson
3-3 Daði Kárason
3-4 Ásgeir Elíasson
3-5 Ásgeir Elíasson

Víðir 2 – 3 Elliði
0-1 Aron Örn Þorvarðarson
0-2 Kári Sigfússon
0-3 Daníel Steinar Kjartansson
1-3 Jóhann Þór Arnarsson
2-3 Einar Örn Andrésson

ÍH 2-1 Kári
0-1 Fylkir Jóhannsson
1-1 Dagur Traustason
2-1 Dagur Traustason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar