fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Pirraður en getur hlegið að eigin óförum fyrir framan markið

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, hefur ekki miklar áhyggjur af eigin markaþurrð en lítið hefur gengið upp á þessu tímabili.

Son er einn allra hættulegasti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hefur enn ekki skorað í fyrstu sjö leikjum deildarinnar.

Son viðurkennir að hann verði örlítið pirraður er hann klikkar á dauðafærum en getur í kjölfarið hlegið.

Sóknarmaðurinn átti sitt besta tímabil á síðustu leiktíð er hann skoraði 23 mörk í deildinni og var markahæstur ásamt Mohamed Salah.

,,Í sumum leikjum þá verð ég pirraður því ég fæ frábær tækifæri en boltinn fer ekki inn og það fær mig til að hlæja,“ sagði Son.

,,Ég er hins vegar ekki áhyggjufullur því allir í kringum mig eru að hjálpa. Ef ég skora mark þá mun sjálfstraustið koma aftur og ég vona að fleiri mörk fylgi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar