fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Með skot á Haaland: ,,Byrði í búningsklefanum og fyrir félagið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 14:00

Erling Haaland / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Kehl, yfirmaður knattspyrnumála hjá Dortmund, hefur skotið skotum að Erling Haaland, leikmanni Manchester City.

Kehl þekkir það vel að vinna með Haaland en þeir voru saman hjá Dortmund áður en Norðmaðurinn færði sig til Englands.

Kehl segir að Haaland hafi orðið ákveðin byrði á endanum hjá Dortmund og leit mögulega á sig stærra en venjan er.

Haaland hefur byrjað stórkostlega á nýjum vinnustað og er með 12 mörk á tímabilinu sem var að hefjast.

,,Eins mikið og við elskuðum Erling og þann árangur sem hann náði hérna þá var hann á endanum ákveðin byrði bæði í búningsklefanum og fyrir félagið,“ sagði Kehl.

,,Tímasetningin á þessari sölu var rétt fyrir okkur og Man City. Það að tíu mismunandi leikmenn hafa skorað tíu fyrstu mörkin á tímabilinu sannar það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar