fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Tvö stór nöfn skrifuðu undir í Tyrklandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 21:17

Icardi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray í Tyrklandi hefur fengið alvöru liðsstyrk fyrir komandi átök á þessu tímabili.

Bæði Mauro Icardi og Juan Mata hafa skrifað undir samning við Galatasaray en um tvo öfluga leikmenn er að ræða.

Icardi kemur til Galatasaray á láni út tímabilið en hann er samningsbundinn Paris Saint-Germain.

Icardi er mikill markaskorari og raðaði lengi inn mörkum með Inter Milan á Ítalíu.

Mata kemur þá á frjálsri sölu til Tyrklands en hann yfirgaf lið Manchester United í sumar eftir mörg farsæl ár á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson