Manchester United byrjar ansi illa í Evrópudeildinni þetta árið eftir leik við Real Sociedad í kvöld.
Man Utd tók á móti Sociedad á heimavelli sínum í Manchester en þurfti að sætta sig við 1-0 tap.
Það var Brais Mendez sem sá um að tryggja Sociedad sigurinn með marki á 59. mínútu seinni hálfleiks úr vítaspyrnu.
Vítaspyrnan var dæmt á Lisandro Martinez en fólk er ekki sammála um hvort dómurinn hafi verið réttur.
David Silva átti skot að marki sem fór í fót Martinez og þaðan í hendina og vítaspyrna dæmd.
Dæmi nú hver fyrir sig.
Comes off the leg onto the elbow and it’s a penalty? Only against Manchester United!pic.twitter.com/1rYaAq9OsZ
— UtdFaithfuls (@UtdFaithfuls) September 8, 2022