fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Byrjun Liverpool á tímabilinu talin mikið áhyggjuefni – Svona er staðan

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 21:31

Hvað gerir Liverpool gegn Rangers? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool steinlá í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Napoli í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni.

Vörn Liverpool var alls ekki sannfærandi á Ítalíu en enska liðið tapaði leiknum að lokum 4-1.

Piotr Zielinski átti mjög góðan leik fyrir Napoli en hann skoraði tvö mörk fyrir heimamenn. Luis Diaz gerði eina mark gestaliðsins.

Það er óhætt að segja að byrjun Liverpool á tímabilinu hafi ekki verið góð og hafa margir áhyggjur.

Liðið hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sjö deildarleikjum sínum og er í sjöunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan