fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Potter alltaf númer eitt hjá Chelsea – Pochettino býst við að missa af starfinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 19:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir mikið í að Graham Potter verði næsti stjóri Chelsea sem er í dag þjálfaralaust.

Thomas Tuchel var í morgun rekinn frá Chelsea en það voru fregnir sem komu þónokkrum á óvart.

Potter er efstur á blaði Chelsea og eru viðræður á milli aðilana að ganga vel fyrir sig að sögn Fabrizio Romano.

Mauricio Pochettino hefur einnig verið orðaður við starfið en hann veit að Potter er efstur á óskalistanum.

Pochettino er fyrrum stjóri Tottenham og hann býst við að Potter verði ráðinn í starfið.

Potter hefur gert mjög góða hluti með Brighton sem spilar afar skemmtilegan fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson