fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

María Guðmundsdóttir Toney er látin eftir baráttu við krabbamein

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. september 2022 18:47

María Guðmundsdóttir Toney - Mynd/Skíðasamband Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Guðmundsdóttir Toney, fyrrum landsliðskona á skíðum og margfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum, er látin eftir baráttu við krabbamein. RÚV greinir frá andláti hennar í dag.

María var 29 ára gömul þegar hún lést. Um síðustu jól þurfti María að leggjast inn á spítala vegna mikilla verkja sem hún fann fyrir í flugi þegar hún var á leiðinni frá Lillehammer til Keflavíkur. Hún átti að fara í annað flug skömmu síðar en hugsaði með sér að hún yrði að fara á sjúkrahús. Síðar greindist hún með afar sjaldgæft krabbamein í milta.

Fyrir nokkrum árum síðan neyddist María til að hætta að skíða vegna þrálátra meiðsla. Síðasta haust hóf hún doktorsnám í sjúkraþjálfun í fylkinu Oregon í Bandaríkjunum en þar bjó hún ásamt Ryan Toney, eiginmanni sínum.

María verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þann 16. september næstkomandi klukkan 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans