fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Líka rekinn í dag eftir slæmt tap í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 19:05

Domenico Tedesco (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig í Þýskalandi hefur ákveðið að reka stjóra sinn Domenico Tedesco úr starfi eftir 4-1 tap í Meistaradeildinni í gær.

Þessi ákvörðun kemur kannski ekki mikið á óvart en Leipzig var á heimavelli og var talið mun sigurstranglegra liðið.

Tedesco hefur verið heitur í sessi í dágóðan tíma en Leipzig hefur aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum í Þýskalandi.

Síðasta leik lauk með 4-0 tapi gegn Frankfurt og hefur liðið fengið á sig átta mörk í aðeins tveimur leikjum.

Tedesco var um tíma vinsæll hjá Leipzig og kom liðinu í undanúrslit Evrópudeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson