fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Engin glansmynd – Svona er húð stjarnanna í alvörunni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 7. september 2022 18:00

Skjáskot/Instagram/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur nú yfir og hafa fjölmargar stjörnur gengið rauða dregilinn og verið myndaðar í bak og fyrir.

Stjörnurnar hafa verið iðnar við að birta myndir frá hátíðinni á samfélagsmiðlum og dáumst við öll að glæsileika þeirra og veltum því fyrir okkur hvernig þeim tekst að vera svona fullkomnar. En það er mikilvægt að hafa í huga að þessar stjörnur eru með stílista, förðunarfræðinga og hárgreiðslumeistara á launum – það er enn mikilvægara að hafa í huga að svona líta þær ekki út í alvörunni.

Oftast er búið að eiga við myndirnar í myndvinnsluforriti, setja einhvern „filter“ yfir svo húðin virðist jafnari, breyta birtuskilyrðum og jafnvel eiga við einhverja líkamshluta.

Instagram-síðan Problematic Fame vekur athygli á muninum á raunveruleikanum og samfélagsmiðlunum og hvernig Instagram getur haft áhrif á fegurðarstaðla samfélagsins. Síðan birtir reglulega myndir sem stjörnurnar birta sjálfar á samfélagsmiðlum og ber þær saman við upprunalegu myndirnar.

Sjá einnig: Kom upp um J.Lo – „Ég er sjaldan í sjokki en þetta er eitthvað annað“

Í færslunni hér að neðan sjáum við „raunverulega“ húðáferð stjarnanna á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by PROBLEMATIC FAME (@problematicfame)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“