fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ummæli Aubameyang eldast illa í ljósi nýjustu tíðinda

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var fyrr í dag látinn fara sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Tuchel hefur verið hjá Chelsea frá því snemma á síðasta ári, en hann vann Meistaradeildina á sínu fyrsta tímabili hjá félaginu.

Chelsea eyddi miklum fjármunum í leikmenn í sumar og þykir gengi liðsins ekki ásættanlegt það sem af er tímabili. Liðið er í sjötta sæti deildarinnar.

Einn af þeim leikmönnum sem Tuchel fékk til Chelsea var sóknarmaðurinn Pierre-Emerick Aubameyang. Þeir höfðu áður unnið saman hjá Borussia Dortmund.

„Ég er svo glaður að fá að spila fyrir hann aftur,“ sagði Aubameyang á dögunum eftir undirskrift hjá Chelsea.

Hann fékk hins vegar aðeins að spila 59 mínútur undir stjórn Tuchel, í 1-0 tapi gegn Dinamo Zagreb í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær.

Draumur Aubameyang um að spila undir stjórn Tuchel á nú entist því ekki lengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson