fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Risatíðindi frá Lundúnum – Tuchel farinn frá Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 09:10

Thomas Tuchel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur látið Thomas Tuchel fara sem stjóra liðsins.

Liðið hefur byrjað tímabilið brösuglega og tapaði 1-0 gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gær.

Tuchel hefur verið hjá Chelsea frá því snemma á síðasta ári, en hann vann Meistaradeildina á sínu fyrsta tímabili hjá félaginu.

Chelsea eyddi miklum fjármunum í leikmenn í sumar og þykir gengi liðsins ekki ásættanlegt það sem af er tímabili. Liðið er í sjötta sæti deildarinnar.

Þjálfarateymi Chelsea mun sjá um næstu æfingar og undirbúa liðið fyrir næsta leik á meðan leit að snýjum stjóra stendur yfir.

Tuchel er annar stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem er látinn fara á tímabilinu, á eftir Scott Parker hjá Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson