fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Rúrik stundum feginn því hvað Íslendingar fylgjast lítið með – „Það eiginlega reddar þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 16:30

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason segist stundum feginn því að Íslendingar fylgist ekki betur með honum í Þýskalandi en raun ber vitni.

Hinn 34 ára gamli Rúrik hefur getið sér gott orð í sem dansari og fyrirsæta í landinu, þá aðallega eftir fótboltaferilinn.

Rúrík er gestur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Þar segir hann frá því að sum verkefnin sem hann tekur að sér í bransanum séu skrýtnari en önnur.

„Ég hef tekið að mér verkefni þar sem ég hugsa bara: í hverju er ég lentur? Þá hjálpar manni að Íslendingar sýna Þýskalandi lítinn áhuga, enda skilja flestir ekki þýsku,“ segir Rúrik.

„Það eiginlega reddar þessu. Fólk veit ekki alveg hvað er að gerast hjá mér í Þýskalandi.“

Rúrik lagði knattspyrnuskóna á hilluna árið 2020. Hann var síðast leikmaður Sandhausen í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“