fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Mikil hækkun fasteignaverðs á Akureyri – Utanbæjarfólk kaupir sér aukaíbúð í bænum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 09:00

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verð á íbúðum í fjölbýli á Akureyri hefur hækkað tvöfalt meira en í Reykjavík á árinu. Hækkunin er rúmlega þrefalt meiri en á Selfossi og í Reykjanesbæ. Mjög hefur færst í vöxt að utanbæjarfólk kaupi sér aukaíbúð á Akureyri.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Arnar Birgisson, fasteignasali og eigandi Eignavers, sagði í samtali við blaðið að reykvískir fjárfestar hafi verið að færa sig til Akureyrar. Óvenjuhátt hlutfall íbúðareigenda á Akureyri sé ekki með lögheimili í bænum. „Fólk er að kaupa sér annað heimili á Akureyri. Akureyri er í tísku,“ sagði hann.

Hann sagðist ekki eiga von á að fasteignaverð á Akureyri nái fasteignaverðinu á höfuðborgarsvæðinu í fyrirsjáanlegri framtíð. Markaðurinn muni kólna á Akureyri eins og annars staðar í kjölfar vaxtahækkunar og þrengri lánaskilyrða.

Hvað varðar sérbýli hefur verðþróunin verið nokkuð í takt við það sem gerist annars staðar á landinu. Sagði Arnar ástæðuna vera að það séu Akureyringar sem séu að kaupa sérbýli, ekki utanbæjarfólk.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund
Fréttir
Í gær

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots
Fréttir
Í gær

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“
Fréttir
Í gær

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“
Fréttir
Í gær

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt